Trufflumajones
Innihald:
- 100gr Hellmans Majones
- 1 msk Truffluolía (fæst í Nettó og Krónunni m.a.)
- 1/2 tsk Grófmaðalur svartur pipar frá Pottagöldrum
- 1/4 tsk Eðal-Hvítlaukssalt frá Pottagöldrum
Aðferð:
Hrærið vel saman öll hráefnin þar til olían hefur blandast vel við majonesið og sósan orðin slétt.
Ómissandi sósa með Kalkúnaborgara til dæmis!