Tex Mex Kryddblanda

Innihald: 

  • 3 tsk Paprikukrydd frá Pottagöldrum
  • 2 tsk Cumin frá Pottagöldrum
  • 2 tsk Chili frá Pottagöldum
  • 2 tsk Eðal Salt frá Pottagöldrum
  • 2 tsk Laukduft frá Pottagöldrum
  • 1 tsk Hvítlauksduft frá Pottagöldrum
  • Smá Cayenne pipar frá Pottagöldrum

Aðferð:

Hræra vel saman öllu hráefninu. Geymið í krukku eða renniláspoka.