Samstarf

Lágkolvetna Góðgæti er í samstarfi við eftirfarandi fyrirtæki: 

Pottagaldrar

Ég hef alltaf verið hrifin af kryddunum hjá Pottagöldrum, löngu áður en ég byrjaði á lágkolvetna mataræði. Það sem heillar mig hvað mest við Pottagaldrakryddin er að þau eru fjölbreytt, henta við mörg tilefni og eru hrein krydd. Þau eru öll án aukaefna sem er alveg brilliant, þar sem aukaefni eru algjörlega óþörf þegar það kemur að góðri matseld.