Piparsósa

 

Innihald:

  • 40gr 36% sýrður rjómi
  • 100gr majones
  • 1 tsk Piparblanda Fjórar árstíðir frá Pottagöldrum
  • 1/2 tsk Eðal-Hvítlaukssalt frá Pottagöldrum
  • 1/2 tsk Piri Piri krydd frá Pottagöldrum
  • 1/2 msk Fiber Gold sýróp

Aðferð:

  1. Setja allt saman í blandara og hakka vel þar til piparkornin eru orðin vel blönduð saman við sósuna.
  2. Setjið í lokað ílát og leyfið sósunni að marinerast í a.m.k. klukkustund áður en hún er borin fram. 

Æðisleg sósa með grillkjöti!