Karamellu Cappuchino Frómas

Innihald:

 • 260ml rjómi
 • 1 egg
 • 4 eggjarauður
 • 3 msk fínmöluð Good Good sæta
 • 1 pakki (28gr) Caramel Cappuchino  Pure Whey prótein frá Biotech USA
 • 3 matarlímsblöð
 • 100ml uppáhellt heitt kaffi 
 • Þeyttur rjómi og karamellusósa til að toppa (má sleppa)

Aðferð:

 1. Setjið matarlímsblöðin í kalt vatn og leyfið þeim að mýkjast þar.
 2. Þeyta rjómann þangað til hann er næstum tilbúinn. Blanda próteininu saman við rjómann og þeyta þar til hann er tilbúinn. 
 3. Hrærið saman eggi, eggjarauðum og sætu vel saman. 
 4. Hellið uppá kaffi, kreistið vatnið af matarlímsblöðunum og hrærið saman við heitt kaffið þar til matarlímið er alveg uppleyst.
 5. Leyfið kaffinu að kólna örlítið og blandið svo við eggjablönduna og hrærið vel. 
 6. Í lokin er eggjablöndunni hrært varlega saman við rjómann þar til blandan er kekkjalaus. 

Uppskriftin gefur sirka fjóra skammta. 

Láta í kæli yfir nótt eða a.m.k. 4 klst!

ENGLISH

Caramel Cappuchino pudding

Ingredients:

 • 1 egg
 • 4 egg yolks
 • 3 tablespoons swerve confectioners (powdered) 
 • 1 pack (28gr) Caramel Cappuchino Pure Whey protein from Biotech USA
 • 3 gelatin sheets
 • 100ml favorite hot coffee
 • Whipped cream and sugar free caramel sauce to the top (can skip) 

Method:

 1. Put the gelatin sheets in cold water and allow them to soften.
 2. Whip the cream until it is almost ready. Mix the protein with the cream and whisk until ready.
 3. Stir together in another bowl the egg, egg yolks and sweet together.
 4. Pour coffee, squeeze the water from the gelatin sheets and stir together with the hot coffee until the gelatin is completely dissolved.
 5. Allow the coffee to cool slightly and then mix it in the egg mixture and stir well.
 6. At the end, stir the egg mixture gently with cream until the mixture is not lumpy any more. 


The recipe gives approximately four doses.

Refrigerate overnight or at least 4 hours