Hvítlauksmajó
Innihald:
- 6 msk majones
- 2 tsk hakkaður hvítlaukur (minched garlic)
- 1 tsk sítrónusafi
- 1 tsk Herbs de Provence frá Pottagöldrum
- Himalayan saltkorn
Aðferð:
- Hrærið öllum hráefnum vel saman í skál.
- Best er að leyfa majonesinu að standa örlítið og marinerast áður en það er borið fram.
- Ljúffeng sósa með Grískum kjúklingalærum.