Chia Vöfflur
Innihald:
- 50 gr möndlumjöl
- 1 egg
- 10 gr chia fræ
- 1 & 1/2 msk fínmalað Sukrin Gold
- 20 gr brætt smjör
- 30 ml vatn
- 1 tsk vanilludropar
- 1 tsk Vínsteinslyftiduft
- 1/2 tsk Xanthan Gum
Aðferð:
Hræra saman þurrefnum í skál og blanda saman við eggið, brædda smjörið, vanilludropanna og vatnið, hrærið þar allt er vel blandað saman.
Deigið gerir 2 stk vöfflur.
Gómsætt með Good Good jarðaberjasultu, þeyttum rjóma og Cavalier súkkulaðismyrju.