Avocado-Kaffi Shake
Innihald:
- 300ml kolvetnalaus möndlumjólk
- 25gr Caffé Latte Iso Whey Zero Protein frá BioTech USA
- 90gr Avocado
- 80ml rjómi
- 2-3 klakar
Aðferð:
Allt sett saman í blandara þar til allt er orðið slétt og engir kekkir eru eftir. Sleppið klökum ef þið eruð með frosið avocado.
Gott að skella í einn svona hristing þegar Avocadoin eru komin á síðasta séns!
Próteinið fæst í Bætiefnabúllunni og möndlumjólkin fæst í flest öllum matvöruverslunum.
Næringarinnihald:
- Fita 46,4gr
- Prótein 24gr
- Kolvetni 12,9gr
- Þar af trefjar 10,2
- Heildar kolvetni 2,7gr