Á síðasta snúning með partý?

Fyrsti bloggpóstur ársins er búinn að vera skrifaður svona þrisvar sinnum en alltaf fær það að sitja á hakanum...

Það er Eurovision að þakka að þessi póstur fær að lýta dagsins ljós! Já eða bara næstkomandi sumarpartý! 

Nú er Eurovision að ganga í garð, tæplega þrír tímar og hafið þið eflaust hver mörg ykkar ákveðið hvað skal á borðstólum verða fyrir kvöldið. En svo eru það þeir sem bara hafa engan tíma haft til að undirbúa nokkurn skapaðan hlut! 

Hjá mér verður grillkjöt sem ég meistaralega keypti tilbúið út í búð en ákvað að halda mig við smá myndarlegheit og útbúa Hrásalat og Piparsósu sem notið verður með kjötinu! 

Fyrir þá sem vilja útbúa sér eitthvað einfalt og gott nasl fyrir kvöldið þá mæli ég með eftirfarandi lostæti sem er enga stund í býgerð! 

Klikkið á myndirnar fyrir uppskriftir! 

Súper-Salsa

Tortilla flögur

Guacamole

Túnfiskssalat

Einfalt ostakex

 Áfram Ísland! (Heja Sverige)!

-

Allý

2 comments

  • Mimonycin Online No Perscription RotSaisa https://cialisse.com/ – best generic cialis ZetGaill Zithromax Otc Looria cialis prescription online waisse Priligy Nhs

    cialis generic best price
  • Generic Progesterone Without Dr Approval Excams https://bbuycialisss.com/# – buy cialis pro MaydayMizjag Propecia 1mg Difference 5mg AmumedyemheT Buy Cialis abraltyabept Amoxicillin Birth Contro Pill

    buy cialis online canada pharmacy

Skilja eftir athugasemd

Nafn .
.
Skilaboð .